Fréttir

12. febrúar 2024
Förum sparlega með heita vatnið!
Við biðlum við til íbúa sem komnir eru með heitt vatn að fara sparlega með það á meðan við byggjum upp þrýsting á kerfinu

12. febrúar 2024
Hitaveitan í gang í dag
Heitt vatn er farið steyma frá Svartsengi

12. febrúar 2024
Til athugunar nú þegar byrjað er að hleypa heitu vatni til viðskiptavina á Suðurnesjum!
Atriði til athugunar fyrir viðskiptavini nú þegar byrjað er að hleypa heitu vatni á Suðurnesjum

11. febrúar 2024
Fara sparlega med rafmagn-11-2
Við biðlum til viðskiptavina að fara sparlega með rafmag og nýta ekki meira en 3kw í einu

11. febrúar 2024
Tankveita
Eins og íbúar á afmörkuðum svæðum hafa orðið varir við er farið að renna heitt vatn í gegnum kerfið. Ástæða þess er sú er að við erum a...

9. febrúar 2024
Staða á veitukerfum HS Veitna í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og í Vogum
Frá því eldgosið hófst í gærmorgun hafa fjöldi starfsmanna og verktaka unnið að því að koma veitukerfunum aftur í gang. Svona er staðan ...

8. febrúar 2024
Heitt vatn hætt að berast frá Svartsengi
Um hádegisbil í dag, þann 8. febrúar, fór hraunrennsli yfir hitaveituæðina frá Svartsengi til Fitja sem olli skemmdum á lögninni með þeim ...

8. febrúar 2024
Áríðandi skilaboð til íbúa á Suðurnesjum
Eldgos hófst í morgun, 8. febrúar, á Reykjanesi. Hraunflæðið rennur nú í átt að stofnlögn sem flytur heitt vatn frá Svartsengi til Fitja í...

31. janúar 2024
HS Veitur hafa óskað eftir að Vestmannaeyjabær leysi til sín vatnsveituna í Eyjum
HS Veitur hafa frá árinu 2002 rekið vatnsveituna í Vestmannaeyjum en um er að ræða skylduverkefni Vestmannaeyjabæjar samkvæmt lögum. Hafa ...

22. janúar 2024
Rafmagn komið á Grindavík um loftlínu yfir hraunið
Búið er að koma rafmagni til Grindavíkur um loftlínu sem reist var yfir nýja hraunið sem rann yfir Grindavíkurveg með þeim afleiðingum að ...

19. janúar 2024
Rafmagn komið aftur á Grindavík
Rafmagn fór af Grindavík kl. 07:15 í morgun vegna bilunar í stofnstreng sem liggur undir hrauni í kjölfar eldgossins um helgina. Var rafma...

16. janúar 2024
Heitt vatn og rafmagn komið á Grindavík að mestu
Í dag, 16. janúar 2024, hafa HS Veitur unnið að því í samstarfi við Almannavarnir að koma á heitu vatni og rafmagni á austurhluta Grindaví...