Fréttir
8. febrúar 2024
Áríðandi skilaboð til íbúa á Suðurnesjum
Eldgos hófst í morgun, 8. febrúar, á Reykjanesi. Hraunflæðið rennur nú í átt að stofnlögn sem flytur heitt vatn frá Svartsengi til Fitja í...
31. janúar 2024
HS Veitur hafa óskað eftir að Vestmannaeyjabær leysi til sín vatnsveituna í Eyjum
HS Veitur hafa frá árinu 2002 rekið vatnsveituna í Vestmannaeyjum en um er að ræða skylduverkefni Vestmannaeyjabæjar samkvæmt lögum. Hafa ...
22. janúar 2024
Rafmagn komið á Grindavík um loftlínu yfir hraunið
Búið er að koma rafmagni til Grindavíkur um loftlínu sem reist var yfir nýja hraunið sem rann yfir Grindavíkurveg með þeim afleiðingum að ...
19. janúar 2024
Rafmagn komið aftur á Grindavík
Rafmagn fór af Grindavík kl. 07:15 í morgun vegna bilunar í stofnstreng sem liggur undir hrauni í kjölfar eldgossins um helgina. Var rafma...
16. janúar 2024
Heitt vatn og rafmagn komið á Grindavík að mestu
Í dag, 16. janúar 2024, hafa HS Veitur unnið að því í samstarfi við Almannavarnir að koma á heitu vatni og rafmagni á austurhluta Grindaví...
16. janúar 2024
Heitt vatn komið á vesturhluta Grindavíkur að mestu
Vel tókst til við að nýta nýju heitavatnslögnina til að koma heitu vatni til Grindavíkur og er heitt vatn nú komið á vesturhluta bæjarins ...
15. janúar 2024
Rafmagn komið á í vesturhluta Grindavíkur
Í dag, 15. janúar 2024, hafa HS Veitur unnið að því í samvinnu við HS Orku og Almannavarnir að koma rafmagni og heitu vatni á ný í Grindav...
14. janúar 2024
Staða á dreifikerfum HS Veitna í Grindavík þann 14. janúar
Staðan á dreifikerfum HS Veitna er þannig í Grindavík að bæði rafmagns innviðir og hitaveitu lagnir hafa laskast vegna bæði jarðhræringa o...
14. janúar 2024
Eldgos hafið í Sundhnúksgígum á Reykjanesi
Eldgos er hafið á ný í Sundhnúksgígum. Eftir að eldgos hófst og ljóst var hvert hraunið stefndi var í öryggisskyni spenna tekin af streng ...
8. janúar 2024
Lekaleit í Vestmannaeyjum (1)
Þar sem neðansjávarvatnslögnin fyrir neysluvatn er mikið löskuð og lýst hefur verið yfir hættustigi Almannavarna er mikilvægt að undirbúa ...
2. janúar 2024
Sýnataka vatnsveitur
29. desember 2023
Hækkun á verðskrá hitaveitu í Vestmannaeyjum
Vegna hækkun orkukostnaðar út af raforkuskorti í landinu mun verðskrá hitaveitu í Vestmannaeyjum hækka um áramótin.