Fréttir

16. janúar 2024
Heitt vatn komið á vesturhluta Grindavíkur að mestu
Vel tókst til við að nýta nýju heitavatnslögnina til að koma heitu vatni til Grindavíkur og er heitt vatn nú komið á vesturhluta bæjarins ...

15. janúar 2024
Rafmagn komið á í vesturhluta Grindavíkur
Í dag, 15. janúar 2024, hafa HS Veitur unnið að því í samvinnu við HS Orku og Almannavarnir að koma rafmagni og heitu vatni á ný í Grindav...

14. janúar 2024
Staða á dreifikerfum HS Veitna í Grindavík þann 14. janúar
Staðan á dreifikerfum HS Veitna er þannig í Grindavík að bæði rafmagns innviðir og hitaveitu lagnir hafa laskast vegna bæði jarðhræringa o...

14. janúar 2024
Eldgos hafið í Sundhnúksgígum á Reykjanesi
Eldgos er hafið á ný í Sundhnúksgígum. Eftir að eldgos hófst og ljóst var hvert hraunið stefndi var í öryggisskyni spenna tekin af streng ...

8. janúar 2024
Lekaleit í Vestmannaeyjum (1)
Þar sem neðansjávarvatnslögnin fyrir neysluvatn er mikið löskuð og lýst hefur verið yfir hættustigi Almannavarna er mikilvægt að undirbúa ...

29. desember 2023
Hækkun á verðskrá hitaveitu í Vestmannaeyjum
Vegna hækkun orkukostnaðar út af raforkuskorti í landinu mun verðskrá hitaveitu í Vestmannaeyjum hækka um áramótin.

19. desember 2023
Eldgos hafið á Reykjanesi
Eldgos hófst þann 18. desember. Á þessari stundu er orkuinnviðum ekki ógnað og hafa HS Veitur því ekki enn þurft að grípa til aðgerða. Sú ...

28. nóvember 2023
Hættustigi Almannavarna lýst yfir vegna skemmda á neysluvatnslögn til Vestmannaeyja
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að lýsa yfir hættustigi Almannavarna vegna skemmda á neysluvatnslögn sem liggur til Vestmannaeyja á grun...

22. nóvember 2023
Staða á hitaveitu og rafmagni í Grindavík
Vel hefur gengið síðustu daga að koma á hita og rafmagni í hús sem urðu rafmagns- og heitavatnslaus í þeim náttúruhamförum sem hafa riðið ...

21. nóvember 2023
Upplýsingagjöf vegna átaks Almannavarna til að fyrirbyggja frostskemmdir í húsum í Grindavík
Almannavarnir hafa ákveðið að setja í gang átak til að fyrirbyggja frostskemmdir í húsum í Grindavík. Til að geta ráðist í verkefnið þurfa...