Fréttir

14. apríl 2025
HS Veitur í yfir 120 ár!
Föstudaginn 11. apríl sl. buðu HS Veitur til afmælisfagnaðar í tilefni þess að um áramótin síðustu voru 50 ár frá stofnun Hitaveitu Suðurn...

1. apríl 2025
Eldgos í Sundhnúkagígum 1. apríl 2025
Eldgos hófst í Sundhnúkagígaröðinni um kl. 09:45 að morgni þriðjudaginn 1. apríl 2025. Neyðarstjórn HS Veitna hefur verið að störfum við a...

27. mars 2025
Aðalfundur 2025
Aðalfundur HS Veitna var haldinn miðvikudaginn 13. mars kl. 16 að Brekkustíg 36 Reykjanesbæ.

24. mars 2025
HS Veitur bjóða til afmælisfagnaðar!
Um áramótin síðustu voru fimmtíu ár frá stofnun Hitaveitu Suðurnesja sem er forveri HS Veitna.

24. febrúar 2025
Ársreikningur 2024
Ásreikningur HS Veitna fyrir árið 2024 var samþykktur á fundi stjórnar þann 24. febrúar 2024.

7. febrúar 2025
Netmáli 1.0 til kynningar
Til umsagnar: Netmálar vegna nýrra tenginga við dreifiveitu og stórar fjárfestingar vegna útmötunar

31. janúar 2025
Neyðarhitaveita á Suðurnesjum
Að sögn Veðurstofunnar styttist í næsta eldgos í Sundhnúksgígum á Reykjanesi. HS Veitur eru í viðbragðsstöðu.

1. janúar 2025
Nýtt skipurit HS Veitna tók gildi um áramótin
Undanfarna mánuði hefur staðið yfir vinna við innri stefnumótun fyrirtækisins þar sem allt starfsfólk tók þátt við að rýna hvað er gott og...

24. nóvember 2024
Staða veitukerfa á Suðurnesjum 24. nóvember
Eldgos hófst í Sundhnúkagígum seint að kvöldi 20. nóvember sl. Neyðarstjórn HS Veitna hefur verið að störfum að fylgjast með þróun mála.

23. nóvember 2024
Staða veitukerfa á Suðurnesjum 23. nóvember
Eldgos hófst í Sundhnúksgígum seint að kvöldi 20. nóvember sl. Neyðarstjórnir HS Veitna og HS Orku eru að störfum og fylgjast náið með þró...

22. nóvember 2024
Staða veitukerfa á Suðurnesjum 22. nóvember
Eldgos hófst í Sundhnúkagígum seint að kvöldi 20. nóvember sl. Neyðarstjórn HS Veitna hefur verið að störfum og fylgist náið með þróun mál...

21. nóvember 2024
Staða veitukerfa á Suðurnesjum síðla dags 21. nóvember
Eldgos hófst á ný í Sundhnúkagígum seint í gærkvöldi, 20. nóvember.