Viðhald og bilanir

4. febrúar 2025
Heitavatnslaust á afmörkuðu svæði í Ásbrú
Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir hitaveitu milli kl0830-1300 þann 04.02.25 við Bogabraut 951 Ásbrú

4. febrúar 2025
Hitaveitulaust við Skólaveg og Hafnargötu í Keflavík
Vegna bilunar í dreifikerfi hitaveitu GÆTI orðið hitaveitulaust frá kl. 9 og fram eftir degi þann 5.janúar við Skólaveg og Hafnargötu í Ke...

3. febrúar 2025
Kaldavatnslaust við Djúpavog í Höfnum
Vegna bilunar í dreifikerfi vatnsveitu verður kaldavatnslaust frá kl.9 og þar til viðgerð líkur þann 3.febrúar við Djúpavog Höfnum.

3. febrúar 2025
Rafmagnslaust við Heiðarveg í Vestmannaeyjum
Vegna lagfæringar á götuskáp þarf að taka rafmagn af í dag mánudag frá kl.13:00 til kl.15:00.

31. janúar 2025
Háspennubilun í Hafnarfirði
Vegna háspennubilunar er rafmagnslaust í hluta Hafnarfjarðar.

29. janúar 2025
Rafmagnslaust við Hólagötu í Vestmannaeyjum
Miðvikudaginn 29.01.2025 verður rafmagnslaust frá kl.09:00 og fram eftir degi við Hólagötu í Vestmannaeyjum vegna viðhalds á dreifikerfi.

29. janúar 2025
Hitaveitulaust á Vatnsholti í Keflavík
Vegna vinnu við dreifikerfi hitaveitu verður hitaveitulaust milli kl. 9:30 og 10:30 þann 29.janúar við hluta Vatnsholts í Keflavík.

27. janúar 2025
Rafmagnslaust í Ásahverfi í Njarðvík mánudaginn 27. janúar

23. janúar 2025
Hitaveitulaust við Arnarhraun í Grindavík
Vegna vinnu við dreifikerfi hitaveitu verður hitaveitulaust á milli kl.9:30 og 12:00 þann 24.janúar við Arnarhraun í Grindavík.

21. janúar 2025
Kaldavatnslaust á afmörku svæði á Ásbrú
Vegna leka á dreifikerfi verður kaldavatnslaust frá kl.12:10 og þar til viðgerð líkur þann 21.janúar við Breiðbraut, Ásbrú