Viðhald og bilanir
3. maí 2024
Lokað fyrir kalt vatn í gamla bænum í Keflavík mánudaginn 6. maí
Vegna leka í dreifkerfi gæti orðið vart við lítið eða ekkert kalt vatn í gamla bænum í Keflavík mánudaginn 6.maí frá kl. 9:00 og þar til v...
30. apríl 2024
Lokað fyrir hitaveitu í Grindavík fimmtudaginn 2. maí
Vegna vinnu við stofnlögn við Svartsengi verður lokað fyrir hitaveitu í Grindavík fimmtudaginn 2. maí 2024 á milli kl. 8 og 18.
15. apríl 2024
Kaldavatnslokun í Keflavík frá kl. 22 þann 16. apríl
Lokað verður fyrir kalt vatn þann 16. apríl frá kl. 22 sem mun hafa áhrif á stóran hluta Keflavíkur. Stefnt er á að hleypa aftur vatni á a...
25. mars 2024
Rafmagnslaust í Grindavík 25. mars
Vegna bilunar í stofnstreng milli Svartsengis og Grindavíkur varð rafmagnslaust í Grindavík um kl. 15:50 þann 25. mars. Unnið er að því að...
14. mars 2024
Vestmannaeyjar: Lokað fyrir heitt vatn á afmörkuðu svæði 14. mars frá kl. 10
Unnið er að viðgerð á leka í hitaveitu á gatnamótum Skólavegar og Vestmannabrautar í Vestmannaeyjum þann 14. mars. Áætlað er að viðgerð he...
14. mars 2024
Grindavík: Rafmagnslaust í Hóphverfi 14. mars
Vegna vinnu nálægt háspennustrengjum verður rafmagnslaust í Hóphverfinu í Grindavík þann 14. mars frá kl. 10 og fram eftir degi.
14. mars 2024
Grindavík: lokað fyrir heitt vatn á afmörkuðum svæðum 14. mars
Vegna viðgerða á lekum í hitaveitu í Grindavík er lokað fyrir heitt vatn á afmörkuðum svæðum í Grindavík þann 14. mars frá kl. 08:30 og þa...
27. febrúar 2024
Sandgerði: lítið eða ekkert heitt vatn við Hólagötu, Oddnýjar- og Bogabraut þriðjudaginn 27. febrúar
Vegna vinnu við dreifikerfi getur orðið vart við lítið eða ekkert heitt vatn við Hólagötu, Oddnýjar- og Bogabraut, Sandgerði í dag 27.2.24...
15. febrúar 2024
15.02.24-01
12. febrúar 2024
Vatnrennur
Til athugunar nú þegar byrjað er að hleypa heitu vatni til viðskiptavina á Suðurnesjum!
9. febrúar 2024
Rafmagnslaust á sumum svæðum á Suðurnesjum vegna álags á rafdreifikerfi
Fólk virðist aðeins vera að gleyma sér og álag á sumum svæðum að fara yfir þolmörk með þeim afleiðingum að rafmagn er að slá út. Endilega...
8. febrúar 2024
Að hverju þarf að huga ef verður heitavatnslaust
Hér má nálgast leiðbeiningar frá Félagi pípulagnameistara og Samtökum rafverktaka til íbúa sem kunna að lenda í tímabundinni skerðinu á hi...