Viðhald og bilanir
20. janúar 2025
Hitaveitulaust á afmörkuðu svæði í Höfnum 20. janúar
Vegna vinnu í dreifikerfi hitaveitu verður hitaveitulaust milli kl.13 og 14 þann 20.janúar við Djúpavog í Höfnum.
19. janúar 2025
Rafmagnsleysi miðsvæðis í Hafnarfirði mánudaginn 20. janúar
Vegna viðhalds verður rafmangslaust á milli kl 9 og 12 á morgun 20. janúar við Tjarnarbraut, Sunnuveg og Mánastíg í Hafnarfirði.
17. janúar 2025
Rafmagnslaust við Hólagötu í Vestmannaeyjum mánudaginn 20. janúar
Vegna lagfæringa í götuskáp má búast við rafmagnsleysi milli kl.08:00 til kl.10:00 mánudaginn 20.01.2025.
16. janúar 2025
Hitaveitulaust á afmörkuðu svæði í Keflavík
Vegna vinnu við dreifikerfi verður hitaveitulaust á milli kl. 9:30 og 10:30 þann 16.janúar við Básveg, 230 RNB
16. janúar 2025
Kaldavatnslaust á afmörkuðu svæði í Höfnum
Vegna leka í dreifikerfi verður kaldavatnslaust frá kl 14:10 og þar til viðgerð líkur þann 16.janúar við Djúpavog, Höfnum.
15. janúar 2025
Hitaveitulaust við Básveg í Keflavík
Vegna vinnu í dreifikerfi hitaveitu gæti orðið hitaveitulaust einhvern tímann eftir kl. 9 og fram á kvöld þann 15.janúar við Básveg í Kefl...
15. janúar 2025
Hitaveitulaust á afmörkuðu svæði í Höfnum
Vegna vinnu við dreifikerfi verður hitaveitulaust á milli kl.9:00 og 14:00 þann 16.janúar við Djúpavog, Höfnum
14. janúar 2025
Kaldavatnslokun í Garði miðvikudaginn 15. janúar
Vegna viðhalds í dælustöð verður lokað fyrir kalt hjá öllum viðskiptavinum í Garði miðvikudaginn 15. janúar milli kl. 14:30 og 15:30.
9. janúar 2025
Lokað fyrir hitaveitu við Breiðuhól í Vogum
Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir hitaveitu við Breiðuhól í Vogum þann 9.1.25 á milli kl. 8:30 og 11:00.
9. janúar 2025
Rafmagnslaust við Lyngberg í Hafnarfirði
Vegna viðgerða í götuskápum við Lyngberg í Hafnarfirði verður rafmagnslaust þann 9. janúar á milli kl 13:15 og 16:00.
9. janúar 2025
Lokað fyrir hitaveitu við Hvassahraun í Grindavík
Vegna viðgerðar þarf að loka fyrir hitaveitu við Hvassahraun í Grindavík þann 9.1.25 frá kl.10:30 og þar til viðgerð líkur seinnipart dags...
8. janúar 2025
Rafmagnslaust á Selfossi að nóttu til 8. janúar
Vegna bilunar á háspennustreng var rafmagnslaust á stórum hluta Selfoss milli kl. 1 og 4 aðfaranótt 8. janúar.