Fréttir

29. maí 2024
Staða veitukerfa vegna eldgoss í Sundhnúkagígum 29. maí
Eldgos hófst um hádegisbil í Sundhnúkagígum þann 29. maí. Neyðarstjórn HS Veitna er að störfum og verður fréttin uppfærð um stöðu veituker...

29. maí 2024
Eldgos er hafið á ný í Sundhnúkagígum
Neyðarstjórn HS Veitna er að störfum og fylgist náið með gangi mála. Við munum senda út frekari upplýsingar um stöðuna um leið og þær ligg...

17. maí 2024
Opinn fundur HS Veitna í Vestmannaeyjum 22. maí nk.
Á fundinum ætlum við að fjalla um veiturnar okkar í Eyjum sem sjá íbúum og atvinnulífi fyrir rafmagni, hita og vatni.

3. maí 2024
Viljayfirlýsing milli HS Veitna og Vestmannaeyjabæjar undirrituð
Yfirlýsingin tekur á úrlausn ágreinings um ýmis atriði er varðar vatnslögn til Vestmannaeyjarbæjar ásamt undirbúningi að mögulegri innlaus...

15. apríl 2024
Almannavarnir greiða umfram orkunotkun vegna aðgerða í Grindavík til að varna frostskemmdum
Almannavarnir hafa ákveðið að koma til móts við fasteignaeigendur í Grindavík sem hafa fengið hærri rafmagns- og hitaveitu reikninga á með...

23. mars 2024
Hraunflæði stefnir hægt í átt að stofnlögnum við Grindavík
Hraunflæði stefnir nú hægt í átt að stofnlögnum fyrir bæði heitt vatn og rafmagn til Grindavíkur og er því undirbúningur hafinn fyrir þá s...

16. mars 2024
Eldgos er hafið á ný í Sundhnúksgígum
Búið að fergja hluta Njarðvíkuræðarinnar og er því heitavatnslögnin, sem flytur heitt vatn til Suðurnesja, nú betur tryggð en fyrir...

13. mars 2024
Aðalfundur 2024
Aðalfundur HS Veitna var haldinn miðvikudaginn 13. mars kl. 16 að Brekkustíg 36 Reykjanesbæ

2. mars 2024
HS Veitur tóku þátt í íbúafundi í Reykjanesbæ um afhendingaröryggi á tímum náttúruhamfara
Páll Erland, forstjóri HS Veitna, tók þátt í upplýsingafundi um afhendingaröryggi vatns- og raforku á Reykjanesi

2. mars 2024
Mögulega laskaðir innviðir í Grindavík varhugaverðir
Vegna aðstæðna í Grindavík er rétt að vara við að innviðir geta verið laskaðir, svo sem götuskápar, rafsstrengir og hitaveitulagnir í opnu...

29. febrúar 2024
Páll Erland með erindi á forvarnaráðstefnu VÍS
Páll Erland, forstjóri HS Veitna var með erindi á forvarnaráðstefnu VÍS um öryggisstjórnun á tímum náttúruhamfara.

23. febrúar 2024
Lokað fyrir heitt vatn í Grindavík á meðan hjáveitulögn verður tengd
Laugardaginn 24. febrúar nk. verður lokað fyrir heitt vatn í Grindavík á meðan hjáveitulögn er tengd.