Fréttir

8. apríl 2020
Kórónuveiran
Í viðbót við tilmæli Almannavarna má sjá tímalínu aðgerða vegna Covid 19.

19. mars 2020
20200319 Stadfesting skuldabrefaflokks
Deloitte ehf. gegnir eftirlitshlutverki með skuldabréfaflokkum HS Veitna hf. sem gefnir voru út í janúar 2013 og janúar 2018.

17. mars 2020
Rafrænar umsóknir
Frá og með kl. 13:00 18. mars 2020 munu HS Veitur aðeins taka við umsóknum rafrænt í gegn um Mínar Síður á heimasíðu fyrirtækisins.

16. mars 2020
Afgreiðslan lokar
Afgreiðslur okkar eru lokaðar frá og með þriðjudeginum 17. mars og þar til annað verður auglýst.

11. mars 2020
Aðalfundur
Aðalfundur var að klárast rétt í þessu. Mætt var frá 99,9% hluthafa.

5. mars 2020
Mælavæðing Grindavik
Settir verða upp svokallaðir snjallmælar en þeir eru með fjaraflestrarbúnaði og þegar búið er að setja upp slíka mæla og þeir komnir í sam...

3. mars 2020
Neysluvatnssýni (1)
Sýni voru tekin vatnsveitunni Garði og Reykjanesbæ 24. febrúar 2020.

28. febrúar 2020
Arsreikningur2019
Ársreikningur HS Veitna hf. fyrir árið 2019 var samþykktur á fundi stjórnar í dag 28. febrúar 2020

17. febrúar 2020
Varaafl í Vestmannaeyjum
Í fréttum síðustu daga hefur verið umræða um varaafl í Eyjum í kjölfar rafmagnsleysis um síðustu helgi. Í því sambandi er rétt að skýra a...

28. janúar 2020
Óvissustig almannavarna í Grindavík
Eins og viðskiptavinir vafalaust vita hefur óvissustigi almannavarna verið lýst yfir í Grindvík vegna hraðasta landris síðan mælingar hófu...

20. janúar 2020
Heildarúttekt gæðum vatnsveitan Höfnum 2019
Heildarúttekt gæðum vatnsveitan Höfnum 2019

20. janúar 2020
Heildarúttekt gæðum vatnsveitan Garði 2019
Úttektin var gerð í október 2019