Fréttir

8. mars 2021
Rafmagnsleysi í Grindavík
Bilunarinnar varð vart þegar spennir 2 í tengivirkinu í Svartsengi leysir út um kl. 13:40

8. mars 2021
Sýnataka neysluvatn (1)
Heilbrigðiseftilit Suðurnesa (HES) hefur sent okkur niðurstöðu sýna vatns Ásbrú og leikskkólanum Garði.

5. mars 2021
33 kV dreifikerfi á veitusvæðinu í Hafnarfirði
Klukkan 12:55:25 þann 4. mars 2021 urðu tímamót fyrir veitusvæðið í Hafnarfirði.

19. febrúar 2021
Arsreikningur2020
Ársreikningur HS Veitna hf. fyrir árið 2020 var samþykktur á fundi stjórnar í dag 19. febrúar 2021.

18. febrúar 2021
Athugasemd við umræðu um verðskrá
Tilvitnuð athugasemd var frá viðskiptavin og var birt 16. febrúar s.l. Athugasemdin er hér en hún snéri um samanburð reikninga frá fyrirt...

22. desember 2020
Sýnataka neysluvatns
Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja hefur sent niðurstöður sýnatöku vatns Höfnum, Garði og vatnsbóli Vogum.

11. desember 2020
Heildarúttekt vatns Reykjanesbæ
Heildarúttekt gæðum vatns Reykjanesbæ.

30. nóvember 2020
Gæði vatns Reykjanesbæ og Vogum
Heilbrigðiseftirlit Suðurnejsa hefur gert úrttekt á gæðum vatns Reykjanesbæ og vatnsbóli Vogum.

3. nóvember 2020
Gæði vatns
Heilbrigðiseftirlit Suðurnejsa hefur gert heildarúrttekt á gæðum vatns Garði og Vogum.

1. nóvember 2020
Ný starfsstöð Hafnarfirði
Starfsemi HS Veitna í Hafnarfirði hefur um langt árabil verið á tveimur stöðum. Skrifstofu- og lagerhúsnæðið hefur verið á Bæjarhrauni 14 ...

8. október 2020
20200630 Stadfesting Skuldabrefaflokks
Deloitte ehf. hefur staðfest að skilyrðum skulabréfaflokka HSVE 13 01 og 18 01 hefur verið fylgt.