Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu verður
Götulokun við Erlurima á Selfossi þann 3. september
Unnið er að lagningu á nýjum háspennustreng á Selfossi. Í tengslum við þá vinnu verður Erlurimi lokuð á milli Þrastarrima og Norðurhóla þriðjudaginn 3. September frá kl. 9 og fram eftir degi.