Viðhald og bilanir
15. janúar 2025
Hitaveitulaust við Básveg í Keflavík
14. janúar 2025
Kaldavatnslokun í Garði miðvikudaginn 15. janúar
Vegna viðhalds í dælustöð verður lokað fyrir kalt hjá öllum viðskiptavinum í Garði miðvikudaginn 15. janúar milli kl. 14:30 og 15:30.
9. janúar 2025
Lokað fyrir hitaveitu við Breiðuhól í Vogum
Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir hitaveitu við Breiðuhól í Vogum þann 9.1.25 á milli kl. 8:30 og 11:00.
9. janúar 2025
Rafmagnslaust við Lyngberg í Hafnarfirði
Vegna viðgerða í götuskápum við Lyngberg í Hafnarfirði verður rafmagnslaust þann 9. janúar á milli kl 13:15 og 16:00.
9. janúar 2025
Lokað fyrir hitaveitu við Hvassahraun í Grindavík
Vegna viðgerðar þarf að loka fyrir hitaveitu við Hvassahraun í Grindavík þann 9.1.25 frá kl.10:30 og þar til viðgerð líkur seinnipart dags...
8. janúar 2025
Rafmagnslaust á Selfossi að nóttu til 8. janúar
Vegna bilunar á háspennustreng var rafmagnslaust á stórum hluta Selfoss milli kl. 1 og 4 aðfaranótt 8. janúar.
13. desember 2024
Rafmagnslaust í Grindavík 13. desember
Vegna bilunar í stofnstreng hefur verið rafmagnslaust í Grindavík frá kl. 3:30 aðfaranótt föstudagsins 13. desember.
2. desember 2024
Kaldavatnslaust í Móahverfinu í Njarðvík 2. desember
Grafið var í kaldavatnslögn við Vallarbraut í Njarðvík. Vegna þessa er lokað fyrir kalt vatn á skyggða svæðinu á meðfylgjandi korti á meða...
29. nóvember 2024
Stutt rafmagnsleysi í Grindavíki milli kl. 12 og 14 föstudaginn 29. nóvember
Föstudaginn 29. nóvember verður stutt rafmagnsleysi í Grindavík milli kl. 12 og 14.
15. nóvember 2024
Hitaveitulokun í Garði mánudagskvöldið 18. nóvember
Lokað verður fyrir hitaveitu í Garði, Suðurnesjabæ, mánudagskvöldið 18. nóvember frá kl. 21:30 og er áætlað að heitt vatn verði komið á af...
11. nóvember 2024
Götuþrenging vegna endurnýjunar hitaveitulagna í Garði
Þann 11. nóvember hefjast framkvæmdir við gatnamót Garðbrautar, Gerðavegs og Heiðarbrautar í Garði. Um er að ræða vinnu á vegum HS Veitna ...
11. nóvember 2024
Rafmagnslaust miðsvæðis í Keflavík þriðjudaginn 12. nóvember frá kl. 9
Í tengslum við endurnýjun raforkukerfa miðsvæðis í Keflavík verður rafmagnslaust á afmörkuðu svæði þriðjudaginn 12. nóvember frá kl. 9 og ...