Viðhald og bilanir
14. október 2021
15.10.2021 Hvammshverfi Hafnarfirdi
Rafmagnslaust verður n.k. föstudag 15.10 á milli kl 9:30 og 11:30 í hluta Hvammahverfis í Hafnarfirði.
14. október 2021
Lokað fyrir heita vatnið
Lokað fyrir heita vatnið Birkiteig Reykjanesbæ.
13. október 2021
13.10.21-01
4. október 2021
04.10.21-01
21. september 2021
Heitavatnslaust sept. 2021
Lokað verður fyrir heitt vatn vegna viðhaldsvinnu við stofnæð miðvikudaginn 29. september kl. 21:00.
15. september 2021
Heitavatnslaust Klappar- og Teigarhverfi Garði
Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir hitaveitu í Klappar- og Teigahverfi Garði í dag 15.09.
10. júní 2021
14.6.2021 kaldavatnslaust
Vegna endurnýjunar í lagnakerfi þarf að loka fyrir kalt vatn í huta Keflavíkur
9. júní 2021
14.6.2021 Heitavatnslaust
Lokað verður fyrir heita vatnið mánudaginn 14. júní kl.22:00 vegna endurnýjunar stofnlagnar frá dælustöð Fitjum.
2. júní 2021
2.6.2021 Birkiteig
Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir kalt vatn við Birkiteig Reykjanesbæ.
2. júní 2021
2.6.2021 Hringbraut
Vegna vinnu við dreifikerfi þarf að loka fyrir kalt vatn í einhvern tíma við Hringbraut Reykjanesbæ.
31. maí 2021
31.5.2021
Vegna bilunar í dreifikerfi þarf að loka fyrir heitt vatn í einhvern tíma í dag þann 31.5.21 við Ásabraut og Faxabraut Reykjanesbæ.
26. maí 2021
26.5.2021
Vegna vinnu í gatnamótum Vesturgötu og Birkiteigs þarf að loka fyrir kalt vatn kl. 13 í dag 26. maí.