Viðhald og bilanir
9. september 2024
Lokað fyrir hitaveitu á Keflavíkurflugvelli miðvikudaginn 11. september
Vegna vinnu við stofnlögn verður lokað fyrir hitaveitu að Keflavíkurflugvelli miðvikudaginn 11. september frá kl. 8:30 og þar til vinnu lí...
3. september 2024
Götulokun við Erlurima á Selfossi þann 3. september
Unnið er að lagningu á nýjum háspennustreng á Selfossi. Í tengslum við þá vinnu verður Erlurimi lokuð á milli Þrastarrima og Norðurhóla þr...
19. ágúst 2024
Keflavík: endurnýjun hitaveitu við Skólaveg vikuna 19.-23. ágúst
Vikuna, 19.-23. ágúst, er unnið að lagningu nýrrar hitaveitu við Skólaveg. Mega viðskiptavinir eiga von á truflunum á afhendingu á heitu v...
9. ágúst 2024
Keflavík: Lokun hitaveitu við Skólaveg og Sólvallagötu 12. ágúst
Vegna endurnýjunar á hitaveitu við Skólaveg verður lokað fyrir hitaveitu við Skólaveg og Sólvallagötu mánudaginn 12. ágúst frá kl. 8 og þa...
7. ágúst 2024
Vogar: Rafmagnstruflanir fimmtudaginn 8. ágúst
Truflanir verða á afhendingu á rafmagni á afmörkuðu svæði í Vogum fimmtudaginn 8.ágúst á milli 09:00 og 13:00, þetta rafmagnsleysi er tilk...
4. júlí 2024
Keflavík: Rafmagnslaust á afmörkuðu svæði miðsvæðis í bænum fimmtudaginn 4. júlí frá kl. 20
Keflavík: Rafmagnslaust á afmörkuðu svæði við Aðalgötu, Hringbraut, Tjarnargötu, Miðtún, Vallartún, Hrauntún og Sóltún.
1. júlí 2024
Keflavik: Heitavatnslokun í kringum Skólaveg og Sólvallagötu
Í tengslum við framkvæmdir Reykjanesbæjar á fráveitulögnum þarf að hafa lágmarks rennsli í heitavatnslögnum í kringum Skólaveg og Sólvalla...
26. júní 2024
Keflavík: Framkvæmdir við Baugholt
Umtalsverðar jarðvegs framkvæmdir eru fyrirhugaðar við Baugholt í Reykjanesbæ. Áætlað er að framkvæmdir hefjist 25. júní og að fullnaðar f...
13. júní 2024
Álftanes: Rafmagnstruflanir fimmtudaginn 13. júní milli kl. 9 og 15
Vegna endurnýjunar á dreifistöð við Bakkaveg verða truflanir á afhendingu rafmagns á Álftanesi á milli kl 9 og 15 fimmtudaginn 13. júní. H...
9. júní 2024
Sandgerði: Lokað fyrir hitaveitu mánudaginn 10. júní
Lokað fyrir hitaveitu í Sandgerði frá kl. 9 mánudaginn 10. júní vegna viðgerða á leka í stofnlögn til bæjarins.
27. maí 2024
Vestmannaeyjar: Bilun á kaldavatns stofnlögn við Syðstu Mörk. Vatnslaust upp á landi en ekki í Vestmannaeyjum
Vegna bilunar við Syðstu Mörk á aðveitu vatnsveitu Vestmannaeyja verður skrúfað fyrir vatn til Vestmannaeyja eftir hádegi þann 27. maí. Va...
27. maí 2024
Njarðvík: Heitavatnslaust við Borgarveg og Gónhól 27. maí milli kl. 9 og 11
Vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir hitaveitu við Borgarveg og Gónhól, 260 Reykjanesbæ mánudaginn 27. maí á mill kl. 9 og 11.