Viðhald og bilanir

31. janúar 2025
Háspennubilun í Hafnarfirði
Vegna háspennubilunar er rafmagnslaust í hluta Hafnarfjarðar.

29. janúar 2025
Rafmagnslaust við Hólagötu í Vestmannaeyjum
Miðvikudaginn 29.01.2025 verður rafmagnslaust frá kl.09:00 og fram eftir degi við Hólagötu í Vestmannaeyjum vegna viðhalds á dreifikerfi.

29. janúar 2025
Hitaveitulaust á Vatnsholti í Keflavík
Vegna vinnu við dreifikerfi hitaveitu verður hitaveitulaust milli kl. 9:30 og 10:30 þann 29.janúar við hluta Vatnsholts í Keflavík.

27. janúar 2025
Rafmagnslaust í Ásahverfi í Njarðvík mánudaginn 27. janúar

23. janúar 2025
Hitaveitulaust við Arnarhraun í Grindavík
Vegna vinnu við dreifikerfi hitaveitu verður hitaveitulaust á milli kl.9:30 og 12:00 þann 24.janúar við Arnarhraun í Grindavík.

21. janúar 2025
Kaldavatnslaust á afmörku svæði á Ásbrú
Vegna leka á dreifikerfi verður kaldavatnslaust frá kl.12:10 og þar til viðgerð líkur þann 21.janúar við Breiðbraut, Ásbrú

21. janúar 2025
Kaldavatnslaust á afmörkuðu svæði á Ásbrú
Vegna leka verður kaldavatnslaust frá kl. 8:30 og þar til viðgerð líkur þann 22.janúar við Klif- og Klettatröð, Ásbrú.

21. janúar 2025
Hitaveitulaust á afmörkuðu svæði í Vogum
Vegna leka í dreifikerfi hitaveitu GÆTI orðið hitaveitulaust frá kl.9 og þar til viðgerð líkur þann 22.janúar við Kirkju- og Vogagerði, Tj...

20. janúar 2025
Hitaveitulaust á afmörkuðu svæði í Höfnum 20. janúar
Vegna vinnu í dreifikerfi hitaveitu verður hitaveitulaust milli kl.13 og 14 þann 20.janúar við Djúpavog í Höfnum.

19. janúar 2025
Rafmagnsleysi miðsvæðis í Hafnarfirði mánudaginn 20. janúar
Vegna viðhalds verður rafmangslaust á milli kl 9 og 12 á morgun 20. janúar við Tjarnarbraut, Sunnuveg og Mánastíg í Hafnarfirði.