Fréttir

20. nóvember 2023
Borun að hefjast fyrir varavatnsból fyrir Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ
Í tengslum við jarðhræringar og eldgos á Reykjanesi og möguleg áhrif þeirra á vatnsbólið að Lágum við Svartsengi hafa HS Veitur unnið að þ...

19. nóvember 2023
Skemmdir á vatnslögninni til Vestmannaeyja
Föstudagskvöldið 17. nóvember sl. varð vatnslögnin til Vestmannaeyja fyrir skemmdum þegar skip missti niður ankeri. Vatn skilar sér enn um...

12. nóvember 2023
Dreifikerfi HS Veitna í Grindavík víða laskað vegna náttúruhamfara
Ljóst er að veitukerfin í Grindavík eru víða löskuð sökum bæði jarðskjálfta og jarðgliðnunar. Seinnipartinn í gær var starfsfólki HS Vei...

10. nóvember 2023
Viðbragðsáætlanir HS Veitna tengdar jarðhræringum á Reykjanesi kynntar á opnum íbúafundi í Reykjanesbæ
Páll Erland, forstjóri HS Veitna tók þátt í upplýsingafundi vegna jarðhræringa á Reykjanesi sem haldinn var fyrir íbúa Reykjanesbæjar, Vog...

8. nóvember 2023
HS Veitur tóku þátt í upplýsingafundi Almannavarna vegna jarðhræringa á Reykjanesi
Páll Erland, forstjóri HS Veitna, tók þátt í upplýsingafundi Almannavarna sem haldinn var í beinu streymi þann 6. nóvember sl.

6. nóvember 2023
Vegna umræðu um tryggingamál vegna náttúruhamfara
Eins og fram kom á fundi almannavarna Grindavíkur hafa íbúar áhyggjur af þeirri stöðu sem getur komið upp ef hús verða heita vatnslaus veg...

31. október 2023
ovissustig
vissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna jarðhræringa á Reykjanesi. Landris hófst á föstudaginn 27.október nærri Svartsengi og ...

27. október 2023
Framúrskarandi 2023
HS Veitur er Framúrskarandi fyrirtæki árið 2023 samkvæmt lista Credit Info.

18. október 2023
Vegna umræðu um breytingar á hitaveitu í Vestmannaeyjum
Vegna áskorana tengt bilunum á sæstreng Landsnets og skerðingum í raforkuframleiðslu með tilheyrandi kostnaðarauka var nauðsynlegt að gera...

13. október 2023
Aðstandendur Ingólfs Aðalsteinssonar heimsóttu HS Veitur
Í tilefni af því að Ingólfur Aðalsteinsson, fyrsti starfsmaður og fyrrum forstjóri Hitaveitu Suðurnesja, hefði orðið 100 ára þann 10. októ...

5. október 2023
Innra eftirlitskerfi sölumæla
HS Veitur hafa komið upp innra eftirlitskerfi með öllum sölumælum fyrirtækisins, á öllum veitusviðum, þ.e. rafmagni, neysluvatni og heitu ...

22. september 2023
Árshlutareikningur2023
Árshlutareikningur fyrir fyrri hluta ársins 2023 var samþykktur á fundi stjórnar 5. september 2023