Fréttir
13. mars 2024
Aðalfundur 2024
Aðalfundur HS Veitna var haldinn miðvikudaginn 13. mars kl. 16 að Brekkustíg 36 Reykjanesbæ
2. mars 2024
HS Veitur tóku þátt í íbúafundi í Reykjanesbæ um afhendingaröryggi á tímum náttúruhamfara
Páll Erland, forstjóri HS Veitna, tók þátt í upplýsingafundi um afhendingaröryggi vatns- og raforku á Reykjanesi
2. mars 2024
Mögulega laskaðir innviðir í Grindavík varhugaverðir
Vegna aðstæðna í Grindavík er rétt að vara við að innviðir geta verið laskaðir, svo sem götuskápar, rafsstrengir og hitaveitulagnir í opnu...
29. febrúar 2024
Páll Erland með erindi á forvarnaráðstefnu VÍS
Páll Erland, forstjóri HS Veitna var með erindi á forvarnaráðstefnu VÍS um öryggisstjórnun á tímum náttúruhamfara.
23. febrúar 2024
Lokað fyrir heitt vatn í Grindavík á meðan hjáveitulögn verður tengd
Laugardaginn 24. febrúar nk. verður lokað fyrir heitt vatn í Grindavík á meðan hjáveitulögn er tengd.
20. febrúar 2024
Skrifað undir viljayfirlýsingu um orkuskipti og aukið afhendingaröryggi í Vestmannaeyjum
Landsnet, ráðuneyti umhverfis-, orku- og loftslagsmála, Vestmannaeyjabær, HS Veitur og aðilar úr atvinnulífinu í Vestmannaeyjum hafa skrif...
20. febrúar 2024
Ársreikningur 2023
Ársreikningur HS Veitna hf. fyrir árið 2023 var samþykktur á fundi stjórnar þann 16. febrúar sl.
16. febrúar 2024
Þakkir
HS Veitur Þakka þeim fjölmörgu fyrirtækjum og einstaklingum sem lagt hafa fyrirtækinu lið á síðustu dögum.
16. febrúar 2024
Nýja hitaveitulögnin til Grindavíkur skemmd undir hrauni
Nýja hitaveitulögnin til Grindavíkur skemmd undir hrauni
15. febrúar 2024
Hitaveitan í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum hefur náð jafnvægi
Hitaveitan í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum hefur náð jafnvægi og sundlaugar geta opnað.
14. febrúar 2024
Staðan á hitaveitunni 14. febrúar
Staðan á hitaveitunni 14. febrúar
14. febrúar 2024
Raforkukerfið hefur náð jafnvægi
Raforkukerfið hefur náð jafnvægi og notendur geta farið að nýta rafmagn með sama hætti og áður.