Fréttir
24. nóvember 2024
Staða veitukerfa á Suðurnesjum 24. nóvember
Eldgos hófst í Sundhnúkagígum seint að kvöldi 20. nóvember sl. Neyðarstjórn HS Veitna hefur verið að störfum að fylgjast með þróun mála.
23. nóvember 2024
Staða veitukerfa á Suðurnesjum 23. nóvember
Eldgos hófst í Sundhnúksgígum seint að kvöldi 20. nóvember sl. Neyðarstjórnir HS Veitna og HS Orku eru að störfum og fylgjast náið með þró...
22. nóvember 2024
Staða veitukerfa á Suðurnesjum 22. nóvember
Eldgos hófst í Sundhnúkagígum seint að kvöldi 20. nóvember sl. Neyðarstjórn HS Veitna hefur verið að störfum og fylgist náið með þróun mál...
21. nóvember 2024
Staða veitukerfa á Suðurnesjum síðla dags 21. nóvember
Eldgos hófst á ný í Sundhnúkagígum seint í gærkvöldi, 20. nóvember.
20. nóvember 2024
Eldgos í sundhnúkagígum 21. nóvember
Eldgos hófst í Sundhnúkagígaröðinni seint í gærkvöld, 20. nóvember. Neyðarstjórn HS Veitna hefur verið að störfum við að fylgjast með þróu...
12. nóvember 2024
Framúrskarandi 2024
HS Veitur eru Framúrskarandi fyrirtæki árið 2024 samkvæmt lista Creditinfo!
21. október 2024
Anna Birgitta Geirfinnsdóttir ráðin í stöðu fjármálastjóra HS Veitna
Anna Birgitta mun leiða fjármálasvið fyrirtækisins ásamt því að taka sæti í framkvæmdastjórn.
17. október 2024
HS Veitur í hópi fyrirmyndarfyrirtækja í rekstri 2024
HS Veitur eru í hópi fyrirmyndarfyrirtækja í rekstri 2024 samkvæmt skilyrðum Keldunnar og Viðskiptablaðsins.
9. október 2024
Niðurgreiðsla ríkisins á vatni frá kyntum hitaveitum hækkar
Frá og með 1. október og á það við um viðskiptavini HS Veitna í Vestmannaeyjum
3. október 2024
Heimsókn frá þingmönnum Suðurkjördæmis
Fimmtudaginn 3. október fengum við hjá HS Veitum heimsókn frá þingmönnum Suðurkjördæmis.
26. september 2024
HS Veitur tóku þátt í upplýsingafundi almannavarna með íbúum Voga
Fimmtudaginn 26. september sl. stóðu almannavarnir fyrir upplýsingafundi með íbúum Voga í tengslum við jarðhræringar á svæðinu.
16. september 2024
Árshlutareikningur 2024
Árshlutareikningur fyrir fyrri hluta ársins 2024 var samþykktur á fundi stjórnar 12. september 2024