Skipurit HS Veitna
Skipurit fyrirtækisins hefur það markmið að ýta undir hlutverkið okkar sem felst í að færa viðskiptavinum lífsgæði með því að veita aðgengi að tærum og endurnýjanlegum auðlindum og þá framtíðarsýn að vera framsækið þekkingar- og þjónustufyrirtæki sem nýtur trausts og virðingar.
Framkvæmdastjórn
Stjórnendateymi HS Veitna samanstendur af einstaklingum með ólíkan bakgrunn sem mynda sterkt og skapandi teymi.
Páll Erland
Forstjóri
Anna Birgitta Geirfinnsdóttir
Framkvæmdastjóri fjármála
Egill Sigmundsson
Framkvæmdastjóri veitukerfa
Jóna Hrefna Bergsteinsdóttir
Framkvæmdastjóri mannauðs og innri þjónustu
Jónas Dagur Jónasson
Framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar