Chat with us, powered by LiveChat
Fara á efnissvæði

Leiðbeiningar fyrir einstaklinga til að veita umboð fyrir hönd fyrirtækis eða félagasamtaka inná Mín Síða í gegnum heimabanka

Til að einstaklingur geti veitt umboð í gegnum heimabanka fyrirtækis eða lögaðila þarf viðkomandi að geta staðfest tengsl við lögaðila í gegnum heimabanka.

Umboðiðer veitt með því að fara inná vefslóðina https://login.signet.is/Home/Form/12

og skráir sig þar inn með sínum persónulegu rafrænu skilríkjum og smellir á hnappinn Staðfesta tengsl við lögaðila.

Þá opnast þessi gluggi

Skráðu kennitölu lögaðila í reitinn og smelltu á hnappinn Panta

  1. Skráðu þig núna inná heimabanka lögaðilans 
  2. Veldu rafræn skjöl og opnaðu skjalið frá Signet Login
  3. Smelltu þar á Hefja ferli til að sanna tengsl

     8. Skráðu þig inn

     9. Staðfestu að upplýsingarnar séu réttar og smelltu á Staðfesta

Þegar tengsl þín við lögaðila hafa verið staðfest getur þú haldið áfram og veitt umboð fyrir lögaðilann í Signet login innskráningarþjósnustunni undir Mín Síða hnappnum.