HS Veitur og Vestmannaeyjabær hafa undirritað viljayfirlýsingu um úrlausn ágreinings um ýmis atriði er varðar viðgerðir og endurnýjun á vatnslögn til Vestmannaeyjabæjar ásamt undirbúningi að mögulegri innlausn Vestmannaeyjabæjar á vatnsveitu í Vestmannaeyjum.
Afrit af umræddri yfirlýsingu má nálgast á vef Vestmannaeyjabæjar, sjá hér.