Chat with us, powered by LiveChat
Fara á efnissvæði

Viðbragðsáætlanir HS Veitna tengdar jarðhræringum á Reykjanesi kynntar á opnum íbúafundi í Reykjanesbæ

Páll Erland, forstjóri HS Veitna tók þátt í upplýsingafundi vegna jarðhræringa á Reykjanesi sem haldinn var fyrir íbúa Reykjanesbæjar, Voga og Suðurnesjabæjar þann 8 nóvember sl.

pall-upplysingafundur-rnb.jpg

Páll Erland, forstjóri HS Veitna tók þátt í upplýsingafundi vegna jarðhræringa á Reykjanesi sem haldinn var fyrir íbúa Reykjanesbæjar, Voga og Suðurnesjabæjar þann 8 nóvember sl. Fundinum stýrði Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar. Ásamt Páli voru fulltrúar frá Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, Veðurstofunni og HS Orku með framsögu.

 

Hér má nálgast upptöku af fundinum