Chat with us, powered by LiveChat
Fara á efnissvæði

Sýnataka í vatnsveitum Reykjanesbæjar, Suðurnesjabæjar og Vogum

vatn.jpg

Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja (HSS) hefur sent okkur niðurstöður yfir gæði vatns í vatnsveitu Reykjanesbæjar, Suðurnesjabæjar og Voga.

 

Úttektin sýnir að vatnið stenst gæðakröfur samkvæmt reglugerð 536/2001

 

Niðurstöður má sjá hér:

Vatnsveita Reykjanesbæjar-R23026550001

Öryggissvæði A-Flugstöð Leifs Eiríkssonar-R23025990002

LHG-Öryggissvæði B-R23027340003

Suðurnesjabær-Sandgerði-Flugstöð Leifs Eiríkssonar-R23024350003

Suðurnesjabær-Garður-Leikskólinn Gefnaborg-R23025990004

Suðurnesjabær-Garður-Leikskólinn Gefnaborg-R23024350001

Vatnsveita Höfnum-R23027340004

Vogar-Vatnsból Vogavík-Dælustöð-R23025990006