Chat with us, powered by LiveChat
Fara á efnissvæði

Sýnataka neysluvatn

Heilbrigðiseftilit Suðurnesa (HES) hefur sent okkur niðurstöðu sýna vatns Ásbrú og leikskkólanum Garði.

water-2825771_1920.jpg

Heilbrigðiseftilit Suðurnesa (HES) hefur sent okkur niðurstöðu sýna vatns Ásbrú (2 sýni) og leikskkólanum Gefnaborg Garði.

 

Úttektin sýnir að vatnið stenst gæðakröfur samkvæmt reglugerð 536/2001

 

Sýnin má nálgast hér:

Leikkólinn Völlur Ásbrú

Auróra hótel Ásbrú

Leikskólinn Gefnaborg Garði