Chat with us, powered by LiveChat
Fara á efnissvæði

Sýnataka neysluvatn

Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja (HES) tók sýni á þremur stöðum nýlega,

water-2825771_1920.jpg

 

Heibrigðiseftirlit Suðunesja (HES) tók sýni á þremur stöðum nýlega,
Úr vatnsbóli Vogum, úr dreifikeri Innri Njarðvík og úr dreifikerfinu flugvallarsvæði.

 

Niðustaðan er að sýnin standast GÆÐAKRÖFUR

 

Niðustöður:

Vatnsból Vogar
Dreifikerfi Innri Njarðvík
Dreifikerfi flugstöðvarsvæði