Chat with us, powered by LiveChat
Fara á efnissvæði

Nýtt skipurit HS Veitna tók gildi um áramótin

Undanfarna mánuði hefur staðið yfir vinna við innri stefnumótun fyrirtækisins þar sem allt starfsfólk tók þátt við að rýna hvað er gott og hvað betur mætti fara.

Hyperlapse Keflavik Ozzo 2018 8

Í kjölfar þess var farið í að endurskoða skipurit fyrirtækisins til þess að styðja við bæði framtíðarsýn HS Veitna og þær breytingar sem starfsfólk er að kalla eftir.

Hefur undirbúningur fyrir skipulagsbreytingar staðið yfir frá því í september sl. og tók nýtt skipurit gildi þann 1. janúar 2025 ásamt breytingum á framkvæmdastjórn fyrirtækisins.

Nýtt skipurit og frekari upplýsingar má nálgast hér