Í kjölfar þess var farið í að endurskoða skipurit fyrirtækisins til þess að styðja við bæði framtíðarsýn HS Veitna og þær breytingar sem starfsfólk er að kalla eftir.
Hefur undirbúningur fyrir skipulagsbreytingar staðið yfir frá því í september sl. og tók nýtt skipurit gildi þann 1. janúar 2025 ásamt breytingum á framkvæmdastjórn fyrirtækisins.
Nýtt skipurit og frekari upplýsingar má nálgast hér.