Chat with us, powered by LiveChat
Fara á efnissvæði

Jafnlaunavottað fyrirtæki

Fyrirtækið hlaut jafnlaunavottun í upphafi árs.

iCe200604_JK Vottunarskírteini.jpg

 

Sú vegferð hófst með gerð jafnréttisáætlunar sem Jafnréttisstofa samþykkti í lok júní 2020.
Á haustmánuðum var regluverk hannað til að uppfylla skilyrði jafnlaunastaðalsins ÍST 85.
Tveir ráðgjafar voru fyrirtækinu innan handar við ferlið, þær Ágústa H. Gústafsdóttur hjá Vexti ráðgjöf og Gyða Björg Sigurðardóttur hjá Ráði.
Undir lok nóvember 2020 hófst svo vottunarferlið sjálft með forúttekt og lauk rétt fyrir jól með vottunarúttekt.
Vottunarstofan iCert annaðist vottunina.
HS Veitur hlutu vottun frávika- og athugasemdalaust en nokkur tækifæri til úrbóta voru greind.
Það er svo Jafnréttisstofa sem staðfestir vottunina.