HS Veitur voru með erindi á fundinum um stöðu á heitu vatni, rafmagni og innviðum tengt því.
HS Veitur tóku þátt í upplýsingafundi almannavarna með íbúum Voga
Fimmtudaginn 26. september sl. stóðu almannavarnir fyrir upplýsingafundi með íbúum Voga í tengslum við jarðhræringar á svæðinu.