Útsláttur varð á dælustöð Fitum og allar dælur þar með út.
Unnið er að þv-í að greina bilunina og koma rafmagni á aftur.
Vonir standa til að það taki ekki langan tima.
Fréttin verður uppfærð.
UPPFÆRT
Klukkan 10:20.
Rafmagn komið á og dælur farnar að snúast.