Vel var tekið á móti hópnum og var forstjóri með kynningu á fyrirtækinu og helstu áskorunum sem við blasa á þjónustusvæðum HS Veitna.

© HS Veitur
Heimsóknin var ánægjuleg og góðar umræður sem sköpuðust um hin ýmsu málefni sem brunnu á þingmönnunum sem þökkuðu að lokum fyrir gagnlega upplýsingagjöf.

© HS Veitur