Listinn var birtur var þann 30. október sl. og eru HS Veitur í hópi þeirra 1.131 fyrirtækja sem þykja framúrskarandi árið 2024.
Einungis 2,5% fyrirtækja komast á lista Credit info og þurfa þau að uppfylla ströng skilyrði til að komast á listann. Eiga þau það sameiginlegt að byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og liggur markviss undirbúningur og þrotlaus vinna að baki framúrskarandi árangri.
Erum við stolt af því að vera hluti af þeim 2,5% fyrirtækja á Íslandi sem fá þessa viðurkenningu.
