Chat with us, powered by LiveChat
Fara á efnissvæði

Árshlutareikningur fyrri hluta árs 2021

Árshlutareikningur fyrri hluta árs 2021

brekkustigur.jpg

Árshlutareikningur HS Veitna hf. fyrir fyrri hluta ársins 2021 var samþykktur á fundi stjórnar í dag, 27 ágúst 2021.

 

Heildarhagnaður á fyrri hluta ársins 2021 var 429 milljónir króna á móti hagnaði á sama tímabili árið 2020 upp á 429 milljónir króna.

 

EBITDA hækkar um 17.2% en hún var á fyrri helmingi ársins 2021 1.541 milljónir króna (38,2%) á móti 1.315 milljónum króna (35,5%) á sama tímabili árið 2020.

 

Fjárhagsstaða er sterk og horfur góðar. Eiginfjárhlutfall þann 30. júní 2021 er 47,2% en var 47.3% á sama tíma 2020.

 

Veltufjárhlutfall var 1,20 þann 30. júní 2021 samanborið við 1,47 í árslok 2020.

 

Hluthafar félagsins eru þrír: