Chat with us, powered by LiveChat
Fara á efnissvæði

Aðalfundur var haldinn 10. mars

Aðalfundur var haldinn fimmtudaginn 10. mars kl. 16 að Brekkustíg 36 Reykjanesbæ.

IMG 4112

 

Aðalfundur var haldinn fimmtudaginn 10. mars kl. 16 að Brekkustíg 36 Reykjanesbæ.
Mætt var 100% fyrir hönd hluthafa.
Dagskrá fundarins var samkvæmt lögum félagsins.
Formaður stjórnar, Guðný Birna flutti skýrslu ásamt forstjóra sem fór yfir það helsta í rekstri fyrirtækisins á síðasta ári.

 

Í stjórn voru kjörin frá Reykjanesbæ:

  • Guðbrandur Einarsson
  • Guðný Birna Guðmundsdóttir
  • Baldur Guðmundsson
  • Margrét Sanders

 

Frá HSV Eignarhaldsfélagi slhf:

  • Heiðar Guðjónsson
  • Ómar Örn Tryggvason
  • Kristín Erla Jóhannsdóttir

 

Eftir aðalfund kom stjórn saman til fyrsta fundar og skipti með sér verkum á eftirfarandi hátt:

  • Formaður, Guðný Birna Guðmundsdóttir
  • Varaformaður, Heiðar Guðjónsson
  • Ritari, Guðbrandur Einarsson

 

Ársreikning má sjá HÉR
Ársskýrslu má sjá HÉR

 

Meðfylgjandi myndir tók Margeir Margeirsson.