Chat with us, powered by LiveChat
Fara á efnissvæði

Aðalfundur 2025

Aðalfundur HS Veitna var haldinn miðvikudaginn 13. mars kl. 16 að Brekkustíg 36 Reykjanesbæ.

OZZO Sudurnesjabaer D002C0324

Aðalfundur HS Veitna var haldinn fimmtudaginn 27. mars 2024 kl. 16 að Brekkustíg 36 Reykjanesbæ.
Mætt var 100% fyrir hönd hluthafa.

 

Dagskrá fundarins var samkvæmt lögum félagsins.

 

Formaður stjórnar, Guðný Birna Guðmundsdóttir flutti skýrslu ásamt forstjóra sem fór yfir það helsta í rekstri fyrirtækisins á síðasta ári. Fjallaði hann meðal annars um áframhaldandi góðar rekstrarhorfur þrátt fyrir ýmsar áskoranir svo sem tengt náttúruhamförum. Jafnframt lagði hann áherslu á áframhaldandi stækkun veitukerfa félagsins eftir því sem þörf krefur og til að tryggja viðskiptavinum hámarks afhendingaröryggi.

 

Í stjórn voru kjörin frá Reykjanesbæ
• Andri Freyr Stefánsson
• Friðjón Einarsson
• Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir
• Margrét Sanders

 

Frá HSV Eignarhaldsfélagi slhf.
• Heiðar Guðjónsson
• Ómar Örn Tryggvason
• Þórunn Helga Þórðardóttir

 

Eftir aðalfund kom stjórn saman til fyrsta fundar og skipti með sér verkum á eftirfarandi hátt
• Formaður, Friðjón Einarsson
• Varaformaður, Heiðar Guðjónsson

Ársreikning má sjá hér og ársskýrslu 2024 má sjá hér

481623527 9494790070607837 6450683503118112176 N
© HS Veitur