Afkoma félagsins var góð á síðast ári en hagnaður varð af rekstri upp á 1.051 m.kr.
Vegna niðurfellingar langtímaskuldar var heildarhagnaður eftir skatta 1.592 m.kr.
Eftirfarandi aðilar voru kjörnir í stjórn.
Frá Reykjanesbæ:
Guðbrandur Einarsson
Guðný Birna Guðmundsdóttir
Kristinn Þór Jakobsson
Margrét Sanders
Frá HSV Eignarhaldsfélagi slhf:
Heiðar Guðjónsson
Sigríður Vala Halldórsdóttir
Frá Hafnarfjarðarbæ:
Ólafur Ingi Tómasson
Ársskýrslu má sjá HÉR
Í framhaldi af aðalfundi kom nýkjörin stjórn saman til fyrsta fundar og skipti með sér verkum á eftirfarandi hátt.
Formaður stjórnar, Guðbrandur Einarsson Reykjanesbæ
Varaformaður stjórnar, Heiðar Guðjónsson HSV Eignarhaldsfélag slhf
Ritari, Guðný Birna Guðmundsdóttir Reykjanesbæ