Chat with us, powered by LiveChat
Fara á efnissvæði

Árshlutareikningur fyrri hluta árs 2020

Árshlutareikningur HS Veitna hf. fyrir fyrri hluta ársins 2020 var samþykktur á fundi stjórnar í dag, 28 ágúst 2020

brekkustigur.jpg

Árshlutareikningur HS Veitna hf. fyrir fyrri hluta ársins 2020 var samþykktur á fundi stjórnar í dag, 28 ágúst 2020

 

Heildarhagnaður á fyrri hluta ársins 2020 var 374 milljónir króna á móti hagnaði á sama tímabili árið 2019 upp á 499 milljónir króna.

 

EBITDA lækkar um 7.4% en hún var á fyrri helmingi ársins 2020 1.315 milljónir króna (35,6%) á móti 1.419 milljónum króna (38,8%) á sama tímabili árið 2019.

 

Fjárhagsstaða er sterk og horfur góðar. Eiginfjárhlutfall þann 30. júní 2020 er 46,6% en var 43.2% á sama tíma 2019.

 

Veltufjárhlutfall var 1,67 þann 30. júní 2020 samanborið við 2,12 í árslok 2019.

 

Hluthafar félagsins eru fjórir, í lok júní áttu þrír hluthafa yfir 10% hlut í félaginu:

  • Reykjanesbær 50.10%
  • HSV Eignarhaldsfélag slhf 34.38%
  • Hafnarfjarðarbær 15.42%

Árshlutareikningur 2019

 

Fréttatilkynning