HS Veitur hf., kennitala 431208-0590, telja að ákveðnar eignir fyrirtækisins séu vanmetnar og hafa því ákveðið í samstarfi við fjármálaráðgjöf Deloitte að vinna að mögulegu endurmati þeirra. Ef niðurstaðan verður sú að endurmeta viðkomandi eignir stefnir félagið að því að birta breytingar á mati þeirra í næsta uppgjöri sínu.
Eignir HS Veitna vanmetnar
HS Veitur hf., telja að ákveðnar eignir fyrirtækisins séu vanmetnar...