Fréttir
12. nóvember 2024
Framúrskarandi 2024
HS Veitur eru Framúrskarandi fyrirtæki árið 2024 samkvæmt lista Creditinfo!
21. október 2024
Anna Birgitta Geirfinnsdóttir ráðin í stöðu fjármálastjóra HS Veitna
Anna Birgitta mun leiða fjármálasvið fyrirtækisins ásamt því að taka sæti í framkvæmdastjórn.
17. október 2024
HS Veitur í hópi fyrirmyndarfyrirtækja í rekstri 2024
HS Veitur eru í hópi fyrirmyndarfyrirtækja í rekstri 2024 samkvæmt skilyrðum Keldunnar og Viðskiptablaðsins.
9. október 2024
Niðurgreiðsla ríkisins á vatni frá kyntum hitaveitum hækkar
Frá og með 1. október og á það við um viðskiptavini HS Veitna í Vestmannaeyjum
3. október 2024
Heimsókn frá þingmönnum Suðurkjördæmis
Fimmtudaginn 3. október fengum við hjá HS Veitum heimsókn frá þingmönnum Suðurkjördæmis.
26. september 2024
HS Veitur tóku þátt í upplýsingafundi almannavarna með íbúum Voga
Fimmtudaginn 26. september sl. stóðu almannavarnir fyrir upplýsingafundi með íbúum Voga í tengslum við jarðhræringar á svæðinu.
16. september 2024
Árshlutareikningur 2024
Árshlutareikningur fyrir fyrri hluta ársins 2024 var samþykktur á fundi stjórnar 12. september 2024
23. ágúst 2024
Eldgos í Sundhnúkagígum 22. ágúst
Eldgos hófst í Sundhnúkagígum fimmtudagskvöldið 22. ágúst 2024. Neyðarstjórn HS Veitna er að störfum og fylgist náið með stöðu mála.
5. júní 2024
Rafmagn komið á Grindavík
Vinnu lauk við að koma á rafmagni um varaleið frá Svartsengi til Grindavíkur um kl. 23 miðvikudaginn 5. júní
3. júní 2024
Rafmagn kemst á Grindavík síðar í vikunni
Ákveðið var á fundi bæjarstjórnar Grindavíkur, framkvæmdanefndar vegna málefna Grindavíkur og HS Veitna í dag að fara með tvær stórar rafs...
30. maí 2024
Staða veitukerfa vegna eldgoss í Sundhnúkagígum 30. maí
Eldgos hófst um hádegisbil í Sundhnúkagígum þann 29. maí. Neyðarstjórn HS Veitna er að störfum og eru hér upplýsingar um stöðu á veitukerf...
29. maí 2024
Staða veitukerfa vegna eldgoss í Sundhnúkagígum 29. maí
Eldgos hófst um hádegisbil í Sundhnúkagígum þann 29. maí. Neyðarstjórn HS Veitna er að störfum og verður fréttin uppfærð um stöðu veituker...