
Stefnur og gildi
Fyrirtækið var stofnað árið 2008 þegar Hitaveita Suðurnesja hf var lögð niður. Við hlutverki hennar tóku tvö sjálfstæði fyrirtæki, HS Orka hf sem sér um framleiðslu og sölu á raforku og HS Veitur hf sem sér um sölu og dreifingu á heitu vatni, köldu vatni og dreifingu á raforku. Saga fyrirtækisins nær þó mun lengra aftur.

Mismunandi kerfi raforku
Í dreifikerfi rafmagns á þjónustusvæðum HS Veitna eru tvö mismunandi spennukerfi raforku. Í hlekknum má nálgast upplýsingar um þessi mismunandi kerfi en fyrirtækið hefur unnið að því á síðustu árum að skipta eldra kerfinu út og hefur nú gefið út áætlun sem gengur út á að klára þá endurnýjun fyrir lok árs 2030.

Sagan
Fyrirtækið var stofnað árið 2008 þegar Hitaveita Suðurnesja hf var lögð niður. Við hlutverki hennar tóku tvö sjálfstæði fyrirtæki, HS Orka hf sem sér um framleiðslu og sölu á raforku og HS Veitur hf sem sér um sölu og dreifingu á heitu vatni, köldu vatni og dreifingu á raforku. Saga fyrirtækisins nær þó mun lengra aftur.

Fréttir
Fréttayfirlit
20. október 2025
HS Veitur meðal fyrirmyndarfyrirtækja 2025
HS Veitur hafa hlotið viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri á árinu 2025 samkvæmt úttekt Keldunnar og Viðskiptablaðsins.

16. október 2025
Konur í orkumálum heimsóttu HS Veitur
Um 60 konur sem starfa í orku- og veitugeiranum heimsóttu nýverið HS Veitur þar sem þær kynntu sér starfsemi og höfuðstöðvar fyrirtækisins...

13. ágúst 2025
Svikapóstur í umferð um val á raforkusala
HS Veitur vilja vekja athygli á að svikapóstur er nú í dreifingu þar sem viðtakendur eru beðnir um að smella á hlekk til að velja raforkus...