
Stefnur og gildi
Fyrirtækið var stofnað árið 2008 þegar Hitaveita Suðurnesja hf var lögð niður. Við hlutverki hennar tóku tvö sjálfstæði fyrirtæki, HS Orka hf sem sér um framleiðslu og sölu á raforku og HS Veitur hf sem sér um sölu og dreifingu á heitu vatni, köldu vatni og dreifingu á raforku. Saga fyrirtækisins nær þó mun lengra aftur.

Mismunandi kerfi raforku
Í dreifikerfi rafmagns á þjónustusvæðum HS Veitna eru tvö mismunandi spennukerfi raforku. Í hlekknum má nálgast upplýsingar um þessi mismunandi kerfi en fyrirtækið hefur unnið að því á síðustu árum að skipta eldra kerfinu út og hefur nú gefið út áætlun sem gengur út á að klára þá endurnýjun fyrir lok árs 2030.

Sagan
Fyrirtækið var stofnað árið 2008 þegar Hitaveita Suðurnesja hf var lögð niður. Við hlutverki hennar tóku tvö sjálfstæði fyrirtæki, HS Orka hf sem sér um framleiðslu og sölu á raforku og HS Veitur hf sem sér um sölu og dreifingu á heitu vatni, köldu vatni og dreifingu á raforku. Saga fyrirtækisins nær þó mun lengra aftur.

Fréttir
Fréttayfirlit
13. ágúst 2025
Svikapóstur í umferð um val á raforkusala
HS Veitur vilja vekja athygli á að svikapóstur er nú í dreifingu þar sem viðtakendur eru beðnir um að smella á hlekk til að velja raforkus...

16. júlí 2025
Eldgos í Sundhnúkagígum 16. júlí 2025
Eldgos hófst í Sundhnúkagígaröðinni um kl. 04 aðfaranótt miðvikudags 16. júlí 2025. Neyðarstjórn HS Veitna hefur verið að störfum við að f...

18. júní 2025
Inga Lára nýr framkvæmdastjóri þjónustu & snjallra lausna
Inga Lára Jónsdóttir hefur tekið við sem framkvæmdastjóri nýs sviðs, þjónustu og snjallra lausna, hjá HS Veitum. Sviðið var stofnað í kjöl...