
Stefnur og gildi
Fyrirtækið var stofnað árið 2008 þegar Hitaveita Suðurnesja hf var lögð niður. Við hlutverki hennar tóku tvö sjálfstæði fyrirtæki, HS Orka hf sem sér um framleiðslu og sölu á raforku og HS Veitur hf sem sér um sölu og dreifingu á heitu vatni, köldu vatni og dreifingu á raforku. Saga fyrirtækisins nær þó mun lengra aftur.

Mismunandi kerfi raforku
Í dreifikerfi rafmagns á þjónustusvæðum HS Veitna eru tvö mismunandi spennukerfi raforku. Í hlekknum má nálgast upplýsingar um þessi mismunandi kerfi en fyrirtækið hefur unnið að því á síðustu árum að skipta eldra kerfinu út og hefur nú gefið út áætlun sem gengur út á að klára þá endurnýjun fyrir lok árs 2030.

Sagan
Fyrirtækið var stofnað árið 2008 þegar Hitaveita Suðurnesja hf var lögð niður. Við hlutverki hennar tóku tvö sjálfstæði fyrirtæki, HS Orka hf sem sér um framleiðslu og sölu á raforku og HS Veitur hf sem sér um sölu og dreifingu á heitu vatni, köldu vatni og dreifingu á raforku. Saga fyrirtækisins nær þó mun lengra aftur.

Fréttir
Fréttayfirlit
12. maí 2025
Fyrst til að ljúka innleiðingu snjallmæla
HS Veitur náðu nýverið þeim merka áfanga að klára snjallmælavæðingu viðskiptavina og vorum þar með fyrsta veitufyrirtækið á landsvísu til ...

14. apríl 2025
HS Veitur í yfir 120 ár!
Föstudaginn 11. apríl sl. buðu HS Veitur til afmælisfagnaðar í tilefni þess að um áramótin síðustu voru 50 ár frá stofnun Hitaveitu Suðurn...

1. apríl 2025
Eldgos í Sundhnúkagígum 1. apríl 2025
Eldgos hófst í Sundhnúkagígaröðinni um kl. 09:45 að morgni þriðjudaginn 1. apríl 2025. Neyðarstjórn HS Veitna hefur verið að störfum við a...