Sagan
Fyrirtækið var stofnað árið 2008 þegar Hitaveita Suðurnesja hf var lögð niður. Við hlutverki hennar tóku tvö sjálfstæði fyrirtæki, HS Orka hf sem sér um framleiðslu og sölu á raforku og HS Veitur hf sem sér um sölu og dreifingu á heitu vatni, köldu vatni og dreifingu á raforku. Saga fyrirtækisins nær þó mun lengra aftur.
Stefnur og gildi
Fyrirtækið var stofnað árið 2008 þegar Hitaveita Suðurnesja hf var lögð niður. Við hlutverki hennar tóku tvö sjálfstæði fyrirtæki, HS Orka hf sem sér um framleiðslu og sölu á raforku og HS Veitur hf sem sér um sölu og dreifingu á heitu vatni, köldu vatni og dreifingu á raforku. Saga fyrirtækisins nær þó mun lengra aftur.
Mismunandi kerfi raforku
Í dreifikerfi rafmagns á þjónustusvæðum HS Veitna eru tvö mismunandi spennukerfi raforku. Í hlekknum má nálgast upplýsingar um þessi mismunandi kerfi en fyrirtækið hefur unnið að því á síðustu árum að skipta eldra kerfinu út og hefur nú gefið út áætlun sem gengur út á að klára þá endurnýjun fyrir lok árs 2030.
Fréttir
Fréttayfirlit12. nóvember 2024
Framúrskarandi 2024
HS Veitur eru Framúrskarandi fyrirtæki árið 2024 samkvæmt lista Creditinfo!
21. október 2024
Anna Birgitta Geirfinnsdóttir ráðin í stöðu fjármálastjóra HS Veitna
Anna Birgitta mun leiða fjármálasvið fyrirtækisins ásamt því að taka sæti í framkvæmdastjórn.
17. október 2024
HS Veitur í hópi fyrirmyndarfyrirtækja í rekstri 2024
HS Veitur eru í hópi fyrirmyndarfyrirtækja í rekstri 2024 samkvæmt skilyrðum Keldunnar og Viðskiptablaðsins.