Chat with us, powered by LiveChat
Fara á efnissvæði

Sagan

Fyrirtækið var stofnað árið 2008 þegar Hitaveita Suðurnesja hf var lögð niður. Við hlutverki hennar tóku tvö sjálfstæði fyrirtæki, HS Orka hf sem sér um framleiðslu og sölu á raforku og HS Veitur hf sem sér um sölu og dreifingu á heitu vatni, köldu vatni og dreifingu á raforku. Saga fyrirtækisins nær þó mun lengra aftur.

Kynntu þér sögu okkar
Prufa1

Stefnur og gildi

Fyrirtækið var stofnað árið 2008 þegar Hitaveita Suðurnesja hf var lögð niður. Við hlutverki hennar tóku tvö sjálfstæði fyrirtæki, HS Orka hf sem sér um framleiðslu og sölu á raforku og HS Veitur hf sem sér um sölu og dreifingu á heitu vatni, köldu vatni og dreifingu á raforku. Saga fyrirtækisins nær þó mun lengra aftur.

Stefnur og gildi
Hyperlapse Keflavik Ozzo 2018 8

Mismunandi kerfi raforku

Í dreifikerfi rafmagns á þjónustusvæðum HS Veitna eru tvö mismunandi spennukerfi raforku. Í hlekknum má nálgast upplýsingar um þessi mismunandi kerfi en fyrirtækið hefur unnið að því á síðustu árum að skipta eldra kerfinu út og hefur nú gefið út áætlun sem gengur út á að klára þá endurnýjun fyrir lok árs 2030. 

Mismunandi kerfi raforku
DSC7733
Niðurgreiðsla ríkisins á vatni frá kyntum hitaveitum hækkar DJI 0212

9. október 2024

Niðurgreiðsla ríkisins á vatni frá kyntum hitaveitum hækkar

Frá og með 1. október og á það við um viðskiptavini HS Veitna í Vestmannaeyjum

Heimsókn frá þingmönnum Suðurkjördæmis IMG 1579

3. október 2024

Heimsókn frá þingmönnum Suðurkjördæmis

Fimmtudaginn 3. október fengum við hjá HS Veitum heimsókn frá þingmönnum Suðurkjördæmis.

HS Veitur tóku þátt í upplýsingafundi almannavarna með íbúum Voga IMG 1553

26. september 2024

HS Veitur tóku þátt í upplýsingafundi almannavarna með íbúum Voga

Fimmtudaginn 26. september sl. stóðu almannavarnir fyrir upplýsingafundi með íbúum Voga í tengslum við jarðhræringar á svæðinu.