Chat with us, powered by LiveChat
Fara á efnissvæði

Ný aðveitustöð á Keflavíkurflugvelli FLE-A

HS Veitur undirbúa nú byggingu nýrrar aðveitustöðvar við Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Aðveitustöð FLE

Verkefnið er á hönnunarstigi og áætlað að aðveitustöðin verði tekin í rekstur á árinu 2026. Mun hún styrkja bæði rafdreifikerfið í Reykjanesbæ og styðja við áframhaldandi uppbyggingu á svæðinu í kringum flugstöðina. 

Áætlað er að verkefnið fari í útboð og að jarðvegsframkvæmdir hefjist fyrir árslok.