Language
Notendaskipti Prenta  

Hver er ábyrgur fyrir því að tilkynna flutning?

Almenna reglan er sú að sá sem er að flytja út og er skráður fyrir greiðslum á rafmagni og hitaveitu er ábyrgur fyrir að tilkynna flutning og nýjan notanda. Við viljum samt vekja athygli á því að húseigendur bera ábyrgð á því að réttur aðili sé skráður fyrir orkunotkun. Verði húseigandi eða fulltrúi hans var við að notendaskipti hafi orðið án þess að þau hafi verið tilkynnt, ber hann að gera HS Veitum viðvart um það. Að öðrum kosti ber hann ábyrgð á ógreiddum orkureikningum þess aðila.

Hvert skal tilkynna flutning?

Það eru nokkrar leiðir til að tilkynna flutning.
• Á heimsíðu okkar, hér að neðan getur þú fyllt út þjónustubeiðni og sent til okkar. Sjá Tilkynning um notendaskipti.
• Með tölvupósti á netfangið hsveitur@hsveitur.is
• Heimsótt okkur í einhverja afgreiðslur í Reykjanesbæ, Hafnarfirði eða Vestamannaeyjum.
• Einnig er hægt að tilkynna flutning símleiðis á þjónustuborð okkar í síma 422-5200.

Hvaða upplýsingar þarf að gefa við flutning?

Hér fyrir neðan eru taldar upp þær upplýsingar sem nauðsynlegt er að hafa þegar tilkynnt er um notendaskipti.
• Kennitölur, bæði þess aðila sem er að flytja út og þess sem er að flytja inn.
• Símanúmer, netföng eða aðra leið til að hafa samskipti við báða aðila.
• Einnig er gott að hafa álestur mæla tiltæka eða óska eftir álesara sem kemur á staðinn og les af.
• Nýtt heimilisfang þess sem er að flytja út, svo uppgjörsreikningur skili sér á réttan stað.

Tilkynning um notendaskipti - skila inn þjónustubeiðni
Þessi þjónustubeiðni er notuð þegar breyting verður á heimilishögum til dæmis við flutninga. Tilkynna þarf hver tekur við húsnæði og gott er að fá álestur á þeim mælum sem skipta um greiðendur.

  • Skráið inn nafn sendanda, tölvupóst og síma.
  • Skráið inn kennitölu fráfarandi notanda. Ef viðkomandi kennitala kemur eingöngu einu sinni fyrir í Kenni húsnæðis og á einum notkunarstað innan þess, þá fynnur kerfið Kenni húsnæðis og númer notkunarstaðar og skráir inn. Ef viðkomandi kennitala finnst í fleiri en einu húsi eða fleiri en einn notkunarstaður innan húsnæðis er mað sama greiðanda, þá þarf að velja Kenni húsnæðis og/eða notkunarstað með takka aftan við Kenni hús eða Notkunarstað eftir því sem við á.
  • Skráið inn kennitölu hins nýja notanda og póstáritun reiknings.
  • Skráið inn álestrardagsetningu, mælisnúmer og stöðu mælis.
  • Í reitinn „Lýsing“ má skrá athugasemdir og eða skilaboð.
  • Smellið á Yfirfara og síðan á Senda.
Sendandi
Nafn:
Tölvupóstur:
Sími:
@HSA606
Kennitala:
Nafn:
Kenni húss:
Leit
Hús:
@HSA167:
Leit
@HSA679:
Leit
Heimilisfang v/Uppgjörsreiknings:
Póstnúmer:
@HSA607
Kennitala:
Nafn:
@HSA680:
Póstnúmer:
Símanúmer:
@HSA678

Sækja um aðgang
Kennitala:
Tölvupóstur:
Sími:
Fá lykilorð í bréfpósti:

Umsókn um aðgang

Þegar þú hefur skilað inn kennitölu, netfangi og símanúmeri munum við senda til þín bréf í pósti með lykilorði en notendanafnið þitt er kennitalan þín.
Nýtt lykilorð
Kennitala:

Tapað lykilorð

Ef þú hefur glatað lykilorðinu þínu geturðu fengið nýtt sent í tölvupósti með því að slá inn kennitöluna þína og smella á Sækja um nýtt lykilorð.
Mín síða
Kennitala:
Lykilorð:

Innskráning á mína síðu

Hér getur þú skráð þig inn og skoðað yfirlit yfir notkun þína á rafmagni og vatni.